Jafnt nemendur, kennarar sem starfsfólk fóru út að skoða sólmyrkvann í morgun eins og nærri má geta.. Margir voru stórhrifnir en nokkrir höfðu á orði að þetta væri nú ekkert merkilegt. Myndir frá skoðun sólmyrkvans í Salaskóla eru hér.

Allir fóru út að skoða sólmyrkvann
Birt í flokknum Fréttir.