dagur_slenkrar_tungu

Á íslensku má alltaf finna svar …

dagur_slenkrar_tungu
 … og orða stórt og smátt sem er og var..
hljómaði úr sal skólans í bítið, á degi íslenkrar tungu. Þar fór fram opinn samsöngur nemenda í 1. og 2. bekk og foreldrar og aðstandendur voru mættir til hlusta á krakkana sína. Krakkarnir voru afar hressir og sungu við raust og reyndu að fá foreldra til að taka undir í sögnum sem gekk þó misjafnlega. Skólasöngur Salaskóla var fluttur þarna í fyrsta skipti opinberlega  en hann er að finna annars staðar á síðunni. Hressileg byrjun á góðum degi.

Birt í flokknum Fréttir.