Bekkjarmót Salaskóla í skák 2010


Undanrásum er nú lokið í bekkjamóti Salaskóla. Alls kepptu 32 lið í undanrásum eða rétt um 100 krakkar. Efstu 3 lið úr yngsta flokki, efstu 4 lið af miðstigi og efstu 5 liðin úr unglingadeild halda síðan áfram og keppa um titilinn Bestu bekkur Salaskóla í skák 2010 að morgni 3 desember 2010. Tómas Rasmus er mótsstjóri.

Eftirfarandi lið hafa ölast keppnisrétt á lokamótinu:

Úr 1.- 4. bekk
Hrossagaukar A lið  4. bekkur
Starar  Mátlið  2. bekkur
Lóur  Alið  4. bekkur

Úr 5.-7. bekk
Súlur A lið 6. bekkur
Súlur B lið 6. bekkur
Fálkar A lið 7. bekkur
Langvíur A lið 6. bekkur

 

Úr 8.-10. bekk
Krummar A lið 9. bekkur
Himbrimar A aha 8. bekkur
Himbrimar nr 1, 8 bekkur
Smyrlar A lið 10. bekkur
Krummar B lið 9. bekkur
 

 

 

 

 

Birt í flokknum Fréttir og merkt .