Salaskóli hefur undanfarin àr tekið þátt í fjölbreyttum Erasmus verkefnum. Verkefnið sem við erum þátttakendur í þetta skólaàrið ber heitið Art is for All. Þátttökuskólar eru í Wales, Þýskalandi og Spáni. Hér er QR kóði á sameiginlega vefsíðu verkefnisins.