Eins og fram hefur komið áður er eineltisáætlun Salaskóla unnin að fyrirmynd Olweusaráætlunarinnar gegn einelti. Strax er brugðist við þegar grunur kviknar eða upplýsingar um einelti fæst. Foreldrar eru mjög mikilvægir hlekkir í baráttunni gegn einelti og nú á dögunum kom hér inn á vefinn ráð til foreldra um hvað þeir geti gert til þess að koma í veg fyrir að barn þeirra verði gerandi eða áhorfandi að einelti. Smellið hér til þess að skoða nánar.