Úrslit skákmeistaramóts Salaskóla 2009.

Skoðið myndir.
Mótið var haldið í febrúar og mars 2009 í þremur áföngum. Efstu 12:

Röð Nafn bekkur Vinn
1 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 10 7,5
2 Patrekur Maron Magnússon 10 7
3 Páll Andrason 9 6
4..6 Eiríkur Brynjarsson 9 5,5
4..6 Birkir Karl Sigurðsson 7 5,5
4..6 Guðjón Trausti Skúlason 9 5,5
7..12 Guðmundur Kristinn Lee 8 5
7..12 Steindór Snær Ólason 8 5
7..12 Ragnar Eyþórsson 10 5
7..12 Arnar Snæland 7 5
7..12 Sindri Sigurður Jónsson 7 5
7..12 Eyþór Trausti Jóhannsson 6 5

Alls kepptu 170 krakkar í undanrásum og voru 38 valin til leiks í lokaúrslitin. 

Á þessu móti voru einnig valdir þeir keppendur sem eiga að keppa fyrir Salaskóla á meistarmóti Kópavogs sem verður haldið kl 14:00 til 18:00 þann  2.apríl í Hjallaskóla. Eftirtaldir krakkar hafa verið valdir til keppni sem fulltrúar okkar á Kópavogsmótinu.

  Flokkur I unglingar –  Hér er valið eftir virkni og skákstigum
1 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
2 Patrekur Maron Magnússon
3 Páll Andrason
4 Eiríkur Brynjarsson
5 Guðmundur Kristinn Lee
   
  Flokkur II Barnaskóli  – Hér voru úrslit meistarmótsins látin ráða vali
1 Birkir Karl Sigurðsson
2 Arnar Snæland
3 Sindri Sigurður Jónsson
4 Eyþór Trausti Jóhannsson
5 Baldur Búi Heimisson


Mótsstjórar á meistaramóti Salaskóla voru þau Sigurlaug Regína og Tómas Rasmus.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .