Frá kl. 8:00 – 11:00 í dag er margt um að vera í Salaskóla. Opið hús fyrir foreldra.
Kl. 845 er samsöngur yngri barna á sal skólans. M.a. júróvisionlagið
Kl. 9:00 hraðskák – bæjarstjórinn gegn Guðmundi Kristni Lee í nýja bókasafninu
Kl. 915 syngur kórinn í salnum
Kl. 935 fær skólinn afhentan Grænfánann í þriðja skiptið
kl. 1000 sýnir 7. bekkur frumsaminn söngleik um einelti.
Auk þess eru kennslustofur opnar og mikið um að vera. Handverksmunir og önnur vinna nemenda til sýnis.
Foreldrar velkomnir