Nýverið lagði Kór Salaskóla leið sína upp í Roðasali þar sem þau glöddu dvalargesti með söng. Þau stóðu sig með eindæmum vel og fengu á eftir glaðning í poka sem í var m.a. Sæmundur í sparifötunum !

Kórinn heimsótti Roðasali
Birt í flokknum Fréttir.