Nokkir grænlenskir krakkar af austurströnd Grænlands eru staddir á Íslandi til að læra að synda á nokkrum dögum. Sundikennslan fer fram í Versalalaug og á milli þess sem þeir sækja sundtíma koma þeir í Salaskóla og fá að vera með krökkunum í 6. bekk. Þau taka þátt í ýmsum verkefnum með þeim og hefur samstarfið gengið mjög vel þessa dagana. Einnig fá þeir að borða í mötuneyti skólans með jafnöldrum sínum. Heimsóknin stendur í u.þ.b. 10 daga.

Grænlendingar í heimsókn
Birt í flokknum Fréttir.