Krakkarnir í 5. bekk hafa verið að læra um fjöruna undanfarnar vikur. Þeir eru búnir að fara og skoða Sjóminjasafnið Víkina og síðan var fjaran í Kópavoginum skoðuð. Í framhaldi eru krakkarnir að vinna ýmiss verkefni um fjöruna. Myndir úr ferðinni eru inni á myndasafni skólans.

Fræðst um fjöruna
Birt í flokknum Fréttir.