Það var mikil stemning hjá krökkunum í dægradvölinni í gær þegar þau fengu að skreyta piparkökur í öllum regnbogans litum. Einbeitnin skein úr andlitunum og greinilegt að þeim þótti gaman að kökuskreytingalistinni. Skreyttu kökurnar voru síðan settar í box sem krakkarnir fengu að taka með sér heim. Nokkrar myndir.

Er ég piparkökur baka ….
Birt í flokknum Fréttir.