Krakkarnir í dægradvölinni voru með opið hús í vikunni og buðu skólastjórnendum og kennurum skólans í heimsókn til þess að skoða afrakstur vetrarins. Þar mátti sjá flottar veggmyndir eftir krakkana og furðuveruna Bob sem var búinn til úr hænsnaneti og efnisafgöngum – en krakkarnir kölluðu hana skrímslið. Síðan var boðið upp á kaffi og skúffuköku á eftir. Fleiri myndir.

Dægradvölin bauð í kaffi
Birt í flokknum Fréttir.