Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er á morgun, 2.apríl.
Á degi einhverfunnar hvetjum við alla að mæta í öllum regnbogans litum til að undirstrika áherslu á fjölbreytileika einhverfunnar. Dagurinn var áður „blár dagur“ og það er enn leyfilegt að vera í bláu enda er það einn af regnbogans litum!