hjlmar_004web.jpg

Hjálmar á höfuðið

hjlmar_004web.jpgÍ vikunni komu góðir gestir færandi hendi og færðu nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma að gjöf. Gefendur voru Kiwanisklúbburinn Eldey í Kópavogi og Eimskip. Þeim eru færðar þakkir fyrir. 

Fyrstubekkingarnir voru að vonum afskaplega glaðir með þessa góðu gjöf. Hjúkrunarfæðingur skólans kom svo í bekkina og fræddi nemendur um hvers vegna reiðhjólahjálmar væru nauðsynlegir þegar reiðhjólin færu í notkun. Nemendur fóru með þá góðu fræðslu í farteskinu þegar þeir hjóluðu út í vorið.

Birt í flokknum Fréttir.