Rithöfundarnir Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson heimsóttu krakkana í 6. og 7. bekk og sögðu frá bókum sem þau hafa skrifað. Einnig ræddu þau um hvernig allir geta byrjað að skrifa á hvaða aldri sem þeir eru því að skriftir sé leikur þar sem blanda má öllu saman. Auk þessu sýndu þau fram á að myndir og orð fæða oft af sér sögu. Krakkarnir fylgdust með innleggi þeirra af áhuga og spurðu margra spurninga sem tengdust efninu.
Söguheimur Auðar og Þórarins
Birt í flokknum Fréttir.