patrekur.jpg

Íslandsmótið í skólaskák 2009

patrekur.jpgPatrekur Maron Magnússon í 10. bekk endurheimti Íslandsmeistartitil í skólaskák með yfirburðum. Íslandsmótið var haldið á Akureyri dagana 30. apríl – 3. maí 2009 og tóku fimm krakkar úr Salaskóla þátt í mótinu, þau Patrekur Maron Magnússon, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Páll Andrasons, Eiríkur Örn Brynjarsson og Birkir Karl Sigurðsson.

 


 

Þetta er algjört met, aldrei fyrr hafa jafnmargir krakkar úr sama skólanum náð inn á landsmót einstaklinga í skák.  Mesti fjöldi frá sama skóla er 4 keppendur og var það met sett í fyrra af okkar skóla. Krakkarnir okkar stóðu sig vel – það var ekki ein einasta skák auðveld því hér var saman komið úrval þeirra bestu í landinu. Nánari úrslit hér:

  Eldri flokkur: 8. til 10 bekkur  
       
Nr: Nafn Skóli / landshluti vinn
1 Patrekur Maron Magnússon Salaskóla 10,5
2 Dagur Andri Fridgeirsson Reykjavík 7
3 Nokkvi  Sverrisson Vestmannaeyjar 7
4. -7 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Salaskóla 6,5
4. -7 Hordur Aron Hauksson Rimaskóla 6,5
4. -7 Svanberg Mar Palsson Hafnarfirði 6,5
4. -7 Mikael Johann Karlsson Akureyri 6,5
8 Páll Andrasons Salaskóla 6
9 Eriíkur Örn Brynjarsson Salaskóla 5
10 Benedikt Jóhannson   2,5
11 Hjortur Thor Magnusson Norðurland 1,5
12 Jakub Szudrawski Bolungavík 0,5
       
  Yngri flokkur: 1. til 10 bekkur  
       
Nr: Nafn Skóli / landshluti vinn
1 Fridrik Thjalfi Stefansson Reykjaneskjördæmi 9
2 Emil Sigurdarson Laugarvatni – Suðurl. 8,5
3 Jon Kristinn Thorgeirsson Akureyri 8,5
4 Dagur Kjartansson Reykjavík 7
5 Hrund Hauksdottir Rimaskóla 7
6 Birkir Karl Sigurdsson Salaskóla 6
7 Dadi Steinn Jonsson Vestmannaeyjar 6
8 Brynjar Steingrimsson Reykjavík 4,5
9 Hersteinn Heidarsson Akureyri 4
10 Hulda Run Finnbogadottir Vesturland 3
11  Andri Freyr Bjorgvinsson Akureyri 2,5
12 Hermann Andri  Smelt Bolungarvík 0

Birt í flokknum Fréttir og merkt .