Skólaráð

Skólaráð starfar skv. grunnskólalögum. Það er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin. Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.

Skólaráð fundar að jafnaði mánaðarlega og eru fundargerðir þess birtar hér á heimasíðu Salaskóla. Í skólaráði Salaskóla sitja eftirtaldir einstaklingar:

Aðalmenn

Hafsteinn Karlsson, skólastjóri

Jóhanna Björk Daðadóttir, kennari

Ásgerður Helga Guðmundsdóttir, kennari,

Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir, fulltrúi foreldra

Lovísa Björk Skaftadóttir McClure, fulltrúi foreldra

Lilja Björk Hjálmarsdóttir, skólaliði

Varamenn

Hrefna Björk Karlsdóttir, aðstoðarskólastjóri

Hrafnhildur Georgsdóttir, kennari

 

 

Fundargerðir

21. september 2009

24. mars 2011

4. október 2010

22. nóv. 2010

17. jan. 2011

15. feb. 2011

28. mars 2011

12. des. 2011

16. jan. 2012
5. mars 2012
16. okt. 2012

26. nóv. 2012

28. jan. 2013

11. mars 2013 

13. maí 2013

15. október 2013

13. janúar 2014

24. mars 2014

26. maí 2014

22. september 2014

3. nóvember 2014

27. janúar 2015

3. mars 2015

27. apríl 2015

30. september 2015

14. október 2015

2. desember 2015

 

Fundargerðir foreldraráðs

9. júní 2011

 

 

Birt í flokknum Fréttir.