Skáksveit Salaskóla gerði sér lítið fyrir og varð Íslandsmeistari grunnskólasveita um helgina.
Liðið skipuðu þau Patrekur Maron, Jóhanna, Páll og Eiríkur Örn. Mótið var haldið hér í skólanum og sendi skólinn 8 lið til keppninnar. Lesið meira um Íslandsmeistarana og aðrar sveitir Salaskóla á http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/864852/. Við óskum skákmönnunum okkar, yngri sem eldri, innilega til hamingju með glæsilegan árangur.