Heimsmeiatarar:
Skólaárið 2007- 2008 hefur verið ansi viðburðarríkt í skákheiminum í Salaskóla.Við byrjuðum haustið á því að fagna heimsmeistartiltlinum í liðakeppni skóla fyrir 14 ára og yngri. 5 krakkar úr Salaskóla fóru ásamt þjálfara sínum Hrannari Baldurssyni 12. júlí til Pardubice í Tékklandi þar kepptu þau til sigurs á heimsmeistarmóti skóla í skák og urðu fyrsta íslenska skólaliðið í skák sen náð hefur heimsmeistartitli.
Sveit Salaskóla skipuðu eftirfarandi krakkar::
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- Patrekur Maron Magnússon
- Páll Andrason
- Guðmundur Kristinn Lee
varam. Birkir Karl Sigurðsson.
Hér vantar mynd af atburðinum ( Ath. þetta er prufa það kemur meira síðar TR.)