Nú er lokið þriðja riðli í undankeppni fyrir bekkjamót Salaskóla í skák 2013.
Föstudaginn 13.12.2013 kepptu 13 lið úr unglingastigi sem eru krakkar úr 8.- 10. bekk.
Heildarúrslit urðu þessi:
Röð Heiti liðs vinningar
1 Hrafnar 10 A 14,5
2 Kjóar 9 A 14
3 Teistur 8 A lið 14
4 Kjóar 9 B 13,5
5 Hrafnar 10 C 13
6 Lundar 8 a lið 13
7 Smyrlar 9 C 11,5
8 Krummar 10 11
9 Hrafnar 10 B 11
10 Smyrlar 9 A 10
11 Smyrlar 9 B 10
12 Kjóar D dömur 6
13 Smyrlar 9 D 5,5
Í sigurliðinu „Hrafnar A“ voru kapparnir: Skúli E Kristjánsson Sigurz,
Magnús Már Pálsson, Magnús Hjaltested og Ragnar Páll Stefánsson
Bestum árangri pr. árgang náðu þessir:
10b. Hrafnar.
9b. Kjóar
8b. Teistur
Mótsstjóri var Tómas Rasmus.