Ferðalög

 Mjög hefur nú verið dregið úr ferðalögum á vegum skólans vegna aðhalds í fjármálum.  Nemendur í 7.  bekk fara í fimm daga ferð í skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði og safna sjálfir fyrir ferðinni. Nemendur í 9. bekk safna fyrir ferð í skólabúðirnar að Laugum í Sælingsdal. Eitthvað verður um styttri ferðir, en þeim verður í hóf stillt.