Veðurviðvaranir
Viðvörunarkerfi Veðurstofunnar byggist á alþjóðlegum staðli og er stafrænt snið fyrir miðlun neyðartilkynninga og viðvarana um náttúruvá. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Veðurstofu Íslands.
Röskun á skólastarfi
Tilmæli um viðbrögð foreldra og forráðamanna barna í skólum og frístundarstarfi. SHS hefur verið falið af sveitarfélögunum á höfuðborgarasvæðinu að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld. Sjá nánar hér.