Matseðlar

The Sopranos family week

🍝 Mánudagur – Lasagna Tony Soprano

Brooklyn — pasta, ricotta, mozzarella og sósan svo rík að hún ætti að greiða skatta. Grænmeti? Gleymdu því — þau eru falin eins og vitni í verndarkerfi.

„Ef þú klárar ekki þetta, ertu þá einhver jamoke?“


🐟 Þriðjudagur – Silvio’s Sicílíska fiskréttur

Sléttur, stílhreinn og með karakter — rétt eins og Sil. Bakaður fiskur með sítrónu, kryddjurtum. Með steiktum kartöflum og smjörið.

„Borðaðu með stíl, eða ekki neitt.“


🍲 Miðvikudagur – Paulie’s Bada-Bing baka

Kjött, tómatsósa laukur og brúnasósa allt bakað saman eins og mafíufélagar í bakherbergi. Hávært, ostkennt og ógleymanlegt.

„Meira bragð en tracksuitið hans Paulie.“


🐠 Fimmtudagur – léttsaltaðurýsa Little Italy eftir Christopher

léttsaltaðurýsa með marinara sósu og parmesan kartö. Með hrásalati sem er stökkt eins og síðustu orð snitchs.

„Dýfðu, drekktu, borðaðu. Ekki vera sniðugur. Þetta er ekki hlaðborð í Jersey.“


🍚 Föstudagur – Hrísgrjónagrautur Carmelu

Rjómakenndur vanillu hrísgrjónagrautur með kanil, sem er sætari en Tony þegar hann reynir að biðjast afsökunar.