Allt skólaárið er bakað og eldað í heimilisfræðinni og stuðst við uppskriftir að ýmsu tagi.
Þeim hefur nú verið safnað saman hér í heimilisfræðihorninu. Einnig er hér að finna ýmsar upplýsingar og góð ráð fyrir heimilin. Smellið á viðeigandi heiti:
HEIMILISFRÆÐI fyrir yngsta stig
Ýmsar góðar krækjur: |
Uppskriftabók nemenda í 1. -4. bekk
Stafabrauð
2 ½ tsk þurrger 2 ½ dl volgt vatn 1 msk hunang eða púðusykur ½ tsk salt ¼ dl matarolía ½ dl sesamfræ 3 dl hveiti 3 dl heilhveiti ½ dl hveiti til að hnoða |
Aðferð:
|
Spariskyr Tígra
1 dolla skyr ( óhrært )Ávextir að vild t.d. vínber, jarðaber, bláber, kíwí, bananar. | Aðferð:
|
Ávaxtadrykkur
2 dl ananassafi 2 dl appelsínusafi 1 msk sítrónusafi 1 appelsína Vínber að vild klaki |
Aðferð: 1. Ananassafa, appelsínusafa og sítrónusafa er blandað saman í skál. 2. Appelsína og vínber eru skoluð og skorin niður í bita. 3. Ávöxtunum er blandað við safann og hrært saman við 4. Klaki settur að lokum saman við drykkinn. |
Mjólkurhristingur ( Shake )
Súkkulaðidrykkur 1 ½ dl mjólk 1 tsk súkkulaðibúðingsduft (búðingur frá Royal) 1 tsk kakómalt 4 msk vanilluísJarðaberjadrykkur 2 dl mjólk 2 msk jarðaberjaíssósa 4 msk vanilluís |
Aðferð: Öllu er blandað saman í skál og hrært saman með þeytara ( handpískara) |
Trallakökur
2 ½ dl haframjöl 1 ½ dl hveiti ½ dl púðusykur 100 gr smjörlíki ½ tsk lyftiduft 1 egg |
Aðferð:
|
Grófar bollur
1 dl heitt vatn 1 dl mjólk 3 tsk þurrger 2 msk matarolía ¼ tsk salt ½ tsk púðursykur ½ dl hveitiklíð 1 dl heilhveiti 3 dl hveiti |
Aðferð:
Gott er að pensla bollurnar með mjólk og setja sesamfræ eða birkifræ ofan á, áður en þær eru bakaðar. |
Grallarabrauð
3 dl hveiti 1 dl hveitiklíð ½ tsk lyftiduft ½ tsk salt 1 tsk sykur 1 ½ dl mjólk |
Aðferð:
|
Kókósgaldrakúlur
100 gr smjörlíki ( mjúkt) 1 msk kakó 3 dl haframjöl 1 dl sykur ½ vanillusykur 1-2 msk vatn |
Aðferð:
|
Brauðbangsar
1 ¼ dl heitt vatn 1 ¼ dl mjólk 3 tsk þurrger 1 ½ msk matarolía ¾ dl hveitiklíð 1 ½ dl heilhveiti 3 ½ dl hveiti ½ tsk salt 1 tsk púðusykur |
Aðferð:
|
Muffins
50 gr bráðið smjörlíki ½ dl sykur 1 egg 3 dl hveiti 2 tsk lyftiduft 1 dl mjólk 1 tsk vanilludroparTilbreytni: 1 dl saxað súkkulaði eða ½ dl söxuðum möndlum, rúsínur, eplum |
Aðferð:
|
Brauðkringlur
2 msk þurrger 2 ½ dl volgt vatn 2 tsk hunang 6 dl hveiti 1 tsk salt mjólk og sesamfræ til að setja á deigið |
Aðferð:
|
Súkkulaðismákökur
100 gr smjör 1 dl flórsykur ½ dl púðusykur 1 egg 2 dl hveiti ½ tsk matarsódi 1 tsk vanilludropar ½ dl súkkulaðispænir |
Aðferð:
|
Fléttubrauð
1 ½ dl heilhveiti 1 dl hveiti 1 ½ tsk þurrger ¼ tsk salt 1 tsk sykur 1 ½ dl volgt vatn ¼ dl matarolía |
Aðferð
|
Sólgrjónabrauð
1 dl haframjöl 3 dl hveiti 2 tsk púðusykur 2 tsk þurrger 1 msk sesamfræ ¼ tsk salt 1 msk matarolía 1 dl heitt vatn 1 dl mjólk |
Aðferð:
|
Bananabrauð
2 þroskaðir bananar 1 egg 1 ½ dl sykur 4 msk olía 3 ½ dl hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 1 msk vanilludropar |
Aðferð:
|
Gersnúðar
Stór uppskrift 3 dl mjólk 2 dl heitt vatn 5 tsk þurrger 2 msk hunang 1 tsk salt ½ dl matarolía ¼ tsk kardimommuduft 2 dl hveitiklíð 9 dl hveiti |
Aðferð:
|
Morgunkorn
2 ½ dl haframjöl 1 dl jarðhnetur/ flögur 1 dl hveitiklíð 2 msk hunang 2 msk matarolía ½ tsk vanilludropar |
Aðferð:
|
Kryddbrauð
2 dl hveiti 2 dl haframjöl ½ dl sykur 1 tsk matarsódi ½ tsk kanill ½ tsk kardimommuduft ½ tsk negull ½ tsk engifer 2 dl mjólk |
Aðferð:
|
Tebollur
4 1/ 2 dl hveiti 125 g mjúkt smjörlíki ½ dl sykur 2 tsk lyftiduft 2 stk egg 3 msk mjólk ½ dl súkkulaði ½ tsk vanilludropar |
1. Mælið allt í hrærivélaskál.2. Hrærið allt saman.3. Setjið deigið með tveim teskeiðum á bökunarpappír á plötu.4. Bakið í 20 mín við 200°C. |
Heitt brauð
2 brauðsneiðar ½ msk pizzusósa 2-3 Ostsneiðar 1 skinkusneið |
Aðferð:
2. Settu álegg á brauði 3. Hitaðu brauðið í ofni eða örbylgjuofnið. |
Hafragrautur fyrir tvo
1 dl hafragrjón 4 dl vatn ¼ tsk salt |
Aðferð:
|
Uppskriftabók nemenda í 5. – 10. bekk
Múslíbollur
3dl volgt vatn 3 tsk þurrger 4 msk olía 2 tsk púðursykur 1 dl múslí 2 msk skyr 5-6 dl hveiti 1/2 tsk salt 1 tsk kanill (má sleppa) |
1. Setjið vökvann ásamt þurrgeri í skál 2. Bætið við matarolíu, salti, sykri og skyri 3. Blandið þurrefnunum saman við en munið að geyma 1 dl af hveitinu 4. Látið deigið lyfta sér 5. Hnoðið deigið þangað til það er laust frá hendi og borði 6. Mótið bollur úr deiginu og raðið á plötu 7. Pennslið með vatni eða mjólk, dreifið sesamfræi yfir og látið bollurnar lyfta sér 8. Bakið í miðjum ofni við 225°C í 15 mín. |
Tebollur
4 1/ 2 dl hveiti 125 g mjúkt smjörlíki 1 dl sykur 2 tsk lyftiduft 2 stk egg 3 msk mjólk 1 dl súkkulaði ½ tsk vanilludropar |
1. Mælið allt í hrærivélaskál.2. Hrærið allt saman.3. Setjið deigið með tveim teskeiðum á bökunarpappír á plötu.4. Bakið í 20 mín við 200°C. |
Eplakaka / muffins
200 gr smjörlíki 2 dl sykur 2 egg 4 dl hveiti 1 tsk lyftiduft 1 rifið epli 2 tsk kanill |
Hrærið saman sykri og smjörlíki, bætið eggjunum útí og hrærið vel. Rífið eplið og setjið saman við ásamt þurrefnunum, hrærið saman. Bakist við 175 – 200 °c í 35- 40 mínútur. |
Kjúklingabringur í ostrusósu
4 kjúklingabringur 2 msk olía 1/3 hluti blaðlaukur 1 meðalstór rauðlaukur 1 dós vatnahnetur 1 dós babymais ½ agúrka 1 ½ dl ostrusósa 3 dl vatn 4 tsk sykur ¼ tsk pipar 1 tsk grænmetiskraftur 3 msk sósujafnari eða 4 tsk maismjöl hrært út í örlitlu vatni |
Aðferð:
Berið fram með grjónum. |
Grófar bollur með kotasælu
1 dl heitt vatn 1 dl mjólk 1 msk þurrger 2 msk olía ¼ tsk salt ½ tsk púðursykur ½ dl hveitiklíð 1 dl heilhveiti 3 dl hveiti 3 msk kotasæla |
|
Burradizz
Sex fylltar mexikanskar pönnukökur Ofnhiti 210 gráður og blástur 200 g nautahakk 3 hvítlauksrif 5 msk baunamauk úr dós ( refried beans ) 1 ½ msk burrito kryddblanda ½ tsk grænmetiskraftur 1 ½ dl vatn 1 gulrót ½ paprika 6 pönnukökur 1/6 hluti kínakálshaus 1 ½ dl rifinn ostur |
|
Mexikanskar hveitipönnukökur
6 ½ dl hveiti ½ tsk lyftiduft ¼ tsk salt 3 msk olía 2 dl volgt vatn |
|
Austurlenskur hakkréttur
500 g nautahakk 4 hvítlauksrif 1 laukur 3 cm bútur ferskt engifer ½ paprika 2 gulrætur ¼ hluti kínakál eða hvítkál 2 msk sæt chillisósa 8 msk soyasósa 4 dl vatn 3 tsk grænmetiskraftur 1 tsk salt |
|
Formkaka m/súkkulaðibitum
200 g smjörlíki 3 dl sykur 3 egg 6 ½ dl hveiti 2 ¼ tsk lyftiduft 2 tsl vanilludropar 1 ¼ dl mjólk 1 ½ dl dökkt súkkulaðikurl eða saxað suðusúkkulaði |
Aðferð:
|
Satay kjúklingur
4 skinnlausar kjúklingabringur 1 paprika 2 gulrætur 1 rauðlaukur 1 lítil dós Satay sósa 1 dós kókosmjólk (400 ml) 1 tsk rautt karrýmauk Olía til steikingar |
Aðferð:
Berið fram með hrísgrjónum, salati og brauði. |
Pönnubrauð
2 dl heitt vatn 3 dl mjólk 5 tsk þurrger 10 dl hveiti 2 dl klíð 4 msk olía ½ tsk salt 2 tsk sykur |
Aðferð: 1. Setjið allt í skál og hrærið saman 2. Látið lyfta sér á hlýjum stað í um 20 mín 3. Hnoðið deigið á borði 4. Búið til lengju og skerið síðan í mátulega stórar bollu 5. Takið gamla pönnu og smyrjið smá olíu í botninn svo það festist síður við hana 6. Raðið bollunum á pönnuna 7. Penslið með eggi og setjið korn ofan á eða penslið með hvítlauksolíu 8. Setjið síðan pönnuna inn í ofn og bakið við 200 °og blástur í um 30 mín. |
Kornflögumarengs
Kaka4 eggjahvítur 2 ¼ dl sykur 1 tsk lyftiduft 5 ½ dl kornflögurKrem ofan á kökuna100 gr suðusúkkulaði 2 eggjarauður 1 dl óþeyttur rjómi |
Aðferð kaka
Aðferð krem ofan á köku
Gott er að láta kökuna standa í kæli í nokkrar klst áður en hún er borðuð |
Ostastangir
Ofnhiti 225°c / blástur5 dl hveiti ½ tsk sykur 1 tsk salt 2 msk matarolía 3 tsk þurrger 1 dl rifinn ostur 1 msk rifinn parmesanostur 2 ¼ dl volgt vatn |
Aðferð:
|
Amerískar pönnukökur
2 dl hveiti 1 dl heilhveiti ½ tsk lyftiduft ¼ tsk matarsódi ¼ tsk salt ½ tsk sykur 1 egg 1 ½ msk matarolía 1 dl súrmjólk 1 ½ dl mjólk 3 msk matarolía, til að setja smátt og smátt á pönnuna meðan á steikingu stendur eða eftir þörfum. |
Aðferð:
Borið fram með sírópi eða osti og smjöri. |
Sörur
3 eggjahvítur 4 dl flórsykur 4 dl heslihnetur eða möndlur Krem: 100 g mjúkt smjör 1 dl flórsykur 1 eggjarauða 2 msk kakó ½ tsk instant kaffi |
Aðferð: Stífþeytið eggjahvítur og flórsykur,bætið síðan hnetunum í með sleikju. Setjið með teskeið á plötu og bakið í 10 – 12 mín við 180 gráður og blástur. Þeytið smjör og flórsykur,bætið eggjarauðunni út í og síðast kakó og kaffi ( sem er leyst upp í litlu vatni ) Kælið kremið. Kremið sett á kökurnar. 150 g suðusúkkulaði brætt sem hjúpur yfir smjörkremið. |
Pepperoni pasta
1 l. vatn ½ tsk salt 1 msk matarolía 150 g pastaskrúfur 4 stk sveppir 1 stk hvítlauksrif 100 g pepperóni 1 msk matarolía 1 dl matreiðslurjómi 2 msk paprikusmurostur 1 tsk grænmetiskraftur 1 tsk ítalskt krydd pipar á hnífsoddi |
1. Hitið vatnið að suðu og bætið þá pasta, salti og matarolíu út í pottinn. Sjóðið í u.þ.b. 10 mín. 2. Sneiðið sveppi og lauk og merjið hvítlauksrifið. Skerið pepperóni í litla bita. 3. Hitið matarolíuna á pönnu og steikið grænmeti, látið krauma í 2 mín.4. Bætið matreiðslurjóma, paprikusmurosti og kryddi á pönnuna og látið krauma í 3-5 mín. 5. Setjið pastað í skál og hellið sósunni yfir. |
Ítalskt brauð
Tvö brauð Ofnhiti 180 gráður og blástur 9 dl hveiti ( Kornax í bláu pokunum ) 3 msk olía ½ tsk sykur 2 ½ tsk þurrger 3 ¾ dl volgt vatnFylling fyrir tvö brauð. 40 g smjör eða olífuolía 4 msk rifinn ostur ½ tsk hvítlaukssalt 2 hvítlauksrif marin í hvítlaukspressu 4 tsk þurrkuð steinselja Aðferð:
|
Aðferð: 1 .Mælið öll þurrefni í skál. 2. Bætið vatninu og olíunni í og blandið létt saman með sleif. 3. Hnoðið vel með höndum á hveitistráðu borði. Notið hendurnar en reynið að hnoða eins litlu hveiti og hægt er saman við svo deigið verði ekki of stíft. 4. Látið lyfta sér á hlýjum stað í 30 mín. 5. Hnoðið vel aftur og skiptið í tvo hluta. 6. Fletjið út í svolítið aflangan,þykkan ferhyrning ( A 4 ) og smyrjið fyllingunni yfir. 7. Legggið hliðarnar saman þannig að þær víxlist aðeins og loki fyllinguna inni. 8. Passið að endarnir séu vel lokaðir svo fyllingin renni ekki út í bakstri. 9. Leggið brauðin með góðu bili á milli á plötu klædda bökunarpappír. 10. Penslið með eggi og stráið rifnum osti og steinselju ofan á 11. Látið lyfta sér á plötunni í 20 mín.12. Bakið í miðjum ofni í 20 mín eða þangað til brauðin verða gullinbrún og heyrist tómahljóð þegar þau eru bönkuð. |
Nan brauð
2 ½ tsk þurrger 2 dl volgt vatn 1 msk olía 172 tsk salt ½ tsk matarsódi 5 – 6 dl hveiti |
Aðferð:
|
Eplakaka
1 dl sykur 2 dl hveiti 2 dl haframjöl 100 g brætt smjörlíki 100 g suðusúkkulaði (saxað) 4 gul epli Kanilsykur |
Aðferð:
|
Súkkulaðikaka
4 dl hveiti 2 dl sykur ½ tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 2 ½ msk kakó 2 egg 1 ½ dl mjólk ¾ dl olía eða 100 gr smjörkl 1 tsk vanilludropar Súkkulaðibráð: 1 msk brætt smjörlíki 3 msk kakó 3 dl flórsykur 3 msk heitt vatn ½ tsk vanilludropar |
Aðferð:
Setjið allt saman í skál og hrærið með handþeytara.Smyrjið á kökuna þegar hún er orðin köld |
Spaghetti kjötbollur
Fyrir 4350 g nautahakk ½ dl brauðrasp ¼ stk laukur 1 stk hvítlauksgeiri,saxaður ½ msk þurrkað oreganó ½ msk dijon sinnep ½ tsk þurrkað rósmarín ¼ tsk hvítur pipar ½ tsk salt 2 msk olía ( til steikingar ) ½ dl rifinn parmesanostur ½ kúla mozzarellaostur ½ dós spaghettisósa að eigin vali |
Aðferð:
Sjóðið spaghetti á meðan kjötbollurnar eru í ofninum. |
Matarbollur
6 dl hveiti 1 ½ dl hveitiklíð 1 msk sykur ½ tsk salt 3 tsk þurrger 3 dl volg mjólk 1 msk olía Mjólk til penslunar |
Aðferð:
Bakið í miðjum ofni við 200 gráður í 10 – 15 mín. |
Bananamúffur með súkkulaði
2 stk bananar 4 dl hveiti 1 tsk lyftirduft ¼ tsk salt 50 g saxað súkkulaði ½ dl olía 1 dl púðursykur 1 egg ½ tsk vanilludropar ½ dl mjólk |
Aðferð:
|
Litlar veislupizzur eða ein stór ofnplata
1 ½ dl volgt vatn 2 tsk þurrger ½ tsk salt 1 msk matarolía 1 msk hveitiklíð 3 – 4 dl hveiti Fylling: Nokkrar msk pizzusósa 2 dl rifinn ostur Grænmeti, t.d. tómatar,sveppir,laukur og paprika. Skinka og/eða pepperoni. |
Aðferð:
|
Kjúklingaréttur m/sólþurrkuðum tómötum
6 kjúklingabringur án skinns 3 msk olía af sólþurrkuðum tómötum Kryddað með sítrónupipar og smá saltiKjúklingabringurnar eru steiktar á pönnu í olíunni af sólþurrkuðu tómötunum. Settar í eldfast mót. |
Eftirfarandi er einnig steikt á pönnu í olíunni. 2 saxaðir laukar 12 sneiddir sveppir 4 sneiddar gulrætur 10 sólÞurrkaðir tómatar 3 tsk grænmetis eða kjötkraftur 2 dósir rjómaostur með sólþurrkuðum tómötum 1 peli rjómi Smá timian, ferskt eða þurrkað Þetta er látið krauma aðeins og hellt yfir kjúklinginn og sett í ofn í ca 30 mín við 200 gráður. Gott að setja álpappír yfir. Borið fram með grófum hrísgrjónum og góðu brauði. |
Brauðvafningar
3 dl mjólk 2 dl heitt vatn 6 tsk þurrger 2 msk hunang 4 msk olía 1 dl kíð 1 tsk salt 10 – 12 dl hveiti | Aðferð:
|
Skinkurúllur
Skinkusneiðar skornar í tvennt. Aspas Rjómaostur |
Aðferð:
|
Beikonrúllur
Beikon Samlokubrauð Brauðostur Epli skorið í litla bita |
Aðferð:
|
Vatnsdeigsbollur
80 g smjörlíki 2 dl vatn 100 g hveiti ( 1 ¾ dl ) 3 egg 1/8 tsk salt |
1.Hitið ofninn í 200 gráður. Sjóðið vatn og smjörlíki þar til smjörlíkið er bráðið. Bætið hveitinu út í hrærið vel í þar til deigið er laust frá sleif og potti. Stráið salti yfir og kælið í nokkrar mínútur. 2. Þeytið eggin saman og bætið þeim smám saman út í deigið, hrærið vel í á milli með rafmagnþeytara eða í hrærivél. ( Ath. Deigið má ekki vera of lint.) 3. Látið deigið á plötuna með tveimur skeiðum og góðu millibili, um 12 bollur. 4. Bakið deigið í miðjum ofni í 20 – 30 mín. og passið að opna ekki ofninn fyrstu 15 – 20 mín. Prófið eina bollu og gangið úr skugga um að hún sé fullbökuð áður en þið takið hinar út. Einnig er hægt að gera krans úr þessu deigi í staðinn fyrir bollur. Setjið rjóma og sultu á milli eða búðing og stráið flórsykri yfir eða búið til súkkulaðibráð. |
Saltkjöt og baunir
400 g gular baunir ( leggið þær í bleyti yfir nótt ) 2 lítrar vatn 750 g saltkjöt 150 g beikon 1 laukur 1 rauðlaukur 400 g gulrætur, rófur, kartöflur. |
Einnig má sjóða grænmetið sér og bera fram með . |
Frönsk súkkulaðikaka
Kaka 15o g smjör 150 g súkkulaði ( Cote d´or 56 % ) 2 dl sykur 4 eggjarauður 4 eggjahvítur 1 ½ dl hveitiKrem 200 g Cote d´or súkkulaði 56 % 4 msk smjör 1 msk Grand Marnier ( má sleppa ) 1 ½ dl möndluflögur ( má sleppa) |
Aðferð:
|
Langbrauð með osti
1 dl mjólk 2 dl heitt vatn ½ dl olía 2 ½ tsk þurrger 2 msk sesamfræ 1 tsk salt 2 tsk hunang 1 tsk ítalskt krydd 2 dl heilhveiti 1 dl hveitiklíð 4 dl hveiti |
|
Horn
1 dl mjólk 1 dl heitt vatn 2 ½ tsk þurrger 1 tsk púðursykur 2 msk olía ½ tsk salt 1 dl hveitiklíð 4 ½ dl hveiti |
|
Rúlluterta
2 egg 1 dl sykur 1 ½ dl hveiti 1 ½ tsk lyftiduft 2 msk kalt vatnSulta, um það bil 1 – ½ dl |
|
Bóndakökur
4 dl hveiti 1 dl haframjöl ½ tsk sódaduft 100 g smjörlíki 1 dl sykur 3 msk sýróp 1 egg |
|
Kleinur
500 gr hveiti 30 gr smjörlíki 150 gr sykur 3 tsk ( kúfaðar ) lyftiduft ¼ tsk matarsódi 2 egg 1 tsk kardimommuduft 2 ½ dl mjólk |
Hnoðið deigið í hrærivél. Fletjið út og mótið kleinur.Steikið upp úr Canola olíu. |
Grænmetis og grísagleði með pasta
300 g svínastrimlar smátt skornir ½ paprika í strimlum 2 tsk paprikuduft 1 dós niðursoðnir tómatar 5 dl vatn 2 grænmetisteningar 4 msk sæt chilisósa 200 g pastaslaufur 100 g blómkál í bitum 100 g spergilkál í bitum 2 msk olía til að steikja úr Til að strá yfir réttinn. 2 msk rifinn parmesanostur 3 msk smátt skorin steinselja |
Gott er að hafa nýtt brauð með þessum rétti eða brauð ristað í ofni með svolítilli olíu og parmesanosti. |
Kryddkaka
125 g mjúkt smjörlíki 2 dl púðursykur 1 egg 3 ½ dl hveiti ½ tsk matarsódi 1 tsk negull 1 tsk kanill 1 msk kakó 1 ½ dl súrmjólk ( ½ – 1 dl rúsínur ef vill) |
Aðferð.
|
Indverskur matur (Þessi kjötréttur er mjög góður, borðaður með þessu meðlæti, hrísgrjónum og
pappande brauði sem fæst í flestum búðum og er steikt í olíu.)
Kjöt í karrý2 msk olía 3 tsk karrý 2 laukar 3 hvítlauksrif 1 msk engifer 1 tsk caynnepipar 1 kg lambalundir ( má nota aðra bita ) ½ líter grænmetissoð 1 dl tómatpúrre 1 msk Garamasala (paste) 1 msk mango chutney ½ tsk salt 2 dl hrein jógúrt Saxið laukinn og skerið kjötið í litla bita. Steikið í olíunni. Bætið kryddinu út í ásamt grænmetissoðinu, tómatpúrre og jógúrt.Sjóðið við vægan hita í 15 mín – 20 mín |
Kela Kheera Kachumber 3 bananar ½ stór gúrka 1 rauður chillipipar smátt saxaður 50 g gróft malaðar hnetur 6 tsk kókosmjöl 3 tsk sítrónusafiSkerið banana og gúrku í litla bita. Saxið chillipiparinn og blandið síðan öllu saman. Raita sósa 3 dl AB mjólk ½ tsk salt ½ tsk sykur ¼ tsk kúmenduft ¼ tsk kúmenfræ |
Chilli chutney með kóriander 2 grænir chilli 1 stór tómatur 1 tsk kúmenfræ 2 hvítlauksrif ¼ tsk salt 10 g kórianderlauf 1 mangó eða epliÖllu blandað vel í blandara |
Naan brauð 4 bollar heilhveiti ½ tsk salt Vatn 4 msk olíaBlandið saman í stóra skál, setjið vatn þannig að deigið verði frekar þykkt en samt viðráðanlegt. Látið standa í 1 klst.Skiptið í tólf hluta. Fletjið út á stærð við pönnukökur. Bakið á þurri pönnu. Pakkið inn í klút, þar til brauðið er borðað. |
Eplakaka með marsipani
Deig: 200 g lint smjör 150 g sykur 3 egg 1 tsk vanilludropar 1 tsk lyftiduft 120 g hveiti 30 g maizenamjöl 100 g möndlurHrærið smjör og sykur saman og bætið síðan eggjunum saman við, einu í senn, og hrærið vel á milli.Hrærið dropunum saman við. Blandið þurrefnunum saman og hrærið þeim saman við. Jafnið deiginu í stórt vel smurt eldfast fat. |
Fylling: 200 g marsipan 2 dl rjómi 3 græn epli 3 msk sítrónusafi 50 g möndluflögurHrærið marsipanið út með rjómanum í potti á lágum hita þar til það hefur samlagast. Kælið og dreifið marípanblöndunni yfir deigið. Afhýðið eplin og skerið í helminga. Kjarnhreinsið þau og dreypið sítrónusafanum yfir. Leggið eplin á borð með skurðflötinn niður og skerið nokkrar raufir í helmingana. Raðið þeim síðan ofan á kökuna með kúpta hlutann upp. Stráið möndluflögum yfir og bakið í 180 gráðu heitum ofni í um 40 mín. Kælið kökuna og berið fram með vanilluís eða rjóma. |
Kanelsnúðar
6 dl hveiti1 egg 2 msk sykur1 ½ dl volg mjólk1 ½ msk þurrger1 tsk kardimommuduft¼ tsk salt |
Hitið ofninn í 200°c. Takið frá 1 dl af hveiti á disk. Serjið allt annað í skál og hrærið saman. Hnoðið á borði |
Doritos kjúklingur
u.þ.b. 4 kjúklingabringur 1 krukka mexikönsk ostasósa 1 krukka salsa-sósa ostur eftir smekk 1 poki Doritos snakk |
Kjúklingabringurnar skornar í bita, steiktar á pönnu og kryddaðar eftir smekk. Doritos snakk (aðeins mulið) er sett í botn á eldföstu móti. Ostasósan er sett yfir og salsa sósan þar ofan á. Síðan eru steiktu bringurnar settar yfir og rifinn ostur. Bakað í ofni í 15-20 mín. á 200°C. Meðlæti: Hrísgrjón, salat og svo er ómissandi að hafa sýrðan rjóma og janvel guacamole. |
Grænmetissúpa
1 rauðlaukur 1 laukur ¼ af litlum hvítkálshaus 4 gulrætur ½ blaðlaukur ½ rófa 3 kartöflur 1 líter kalt vatn 1 dós niðursoðnir tómatar 2 dósir tómatpúrre ½ líter matreiðslurjómi 200 g rjómaostur 2 msk grænmetiskraftur |
Saxið grænmetið niður og steikið í 2 msk af olíu við háan hita. Setjið vatnið út í ásamt öllu öðru og sjóðið við vægan hita í 30 mín. Gott er að bera þessa súpu fram með sýrðum rjóma og muldu doritos. Einnig gott að bera hana fram í brauðskálum sem eru bakaðar í leirblómapottum. |
Sparikökur
2 dl hveiti 1 dl sykur 1 dl kornflögur (muldar) 1 msk kókosmjöl ¼ tsk salt ¼ tsk matarsódi 50 g smjörlíki 50 g saxað súkkulaði 1 egg |
Bakið í 10 – 12 mín |
Lítil fléttubrauð
2 ½ dl volgt vatn 3 tsk þurrger 1 tsk salt 1 tsk sykur 400 – 450 g hveiti 1 egg til penslunar Birki eða sesamfræ sem skraut |
Bakið á blæstri og 200°C í ca 15 mín. |
Veislu marengsterta
8 eggjahvítur 400 g sykur Þeytt vel samanSetjið á bökunarpappír á tvær plötur sem tvo botna eða tvo hringi með gat í miðjunni. Bakist við 120°C og blástur í ca 1 klst. |
Á milli botnanna fer. 3 pelar þeyttur rjómi 1 askja jarðaber 1 epli 3 kiwi 6 döðlur 2 bananar ½ appelsína nokkur blá vínber 1 stk appelsínusúkkulaði. Helmingur af rjómanum- svo ávextir og súkkulaði-þá aftur rjómi Gott að setja smá brætt súkkulaði yfir efri botninn. |
250 dollara súkkulaðibitakökur (mjög stór uppskrift)
2 bollar smjör 720 g suðusúkkulaði 4 bollar hveiti 2 bollar púðursykur 2 tsk matarsódi 1 tsk salt 2 bollar sykur 540 g saxað Hersey´s Bar súkkulaði 5 bollar haframjöl 4 egg 2 tsk lyftiduft 2 tsk vanilludropar 3 bollar saxaðar hnetur ( má sleppa ) |
Setjið haframjöl í matvinnsluvél og vinnið þar til það er orðið að fínu dufti. Hrærið saman smjör,sykur og púðursykur þar til það er orðið létt. Bætið eggjum og vanilludropum út í.Blandið öllum þurrefnum saman og setjið út í hræruna og blandið saman. Setjið súkkulaðibita, Hersey´s Bar súkkulaðið og hnetur út í.Mótið litlar kúlur og setjið á bökunarplötu. Bakið í 10 mínútur við 180 gráður. |
„Rauða sultan“
3 rauðar paprikur,steinhreinsaðar og stilkurinn tekinn burt 15 rauð dried hot chilli pepper ( fæst þurrkað frá Blue Dragon ), lagt í bleyti í soðið vatn í 15 mín. Þetta er sett í mixara. 1 kg sykur 1 ½ bolli borðedikÞetta er sett í pott með paprikumaukinu og soðið í 10 mín. |
5 tsk Pektín sultuhleypir er sett í pottinn og soðið í 1 mín. og hrært í á meðan.Sett í krukkur. |
Verðlaunapastaréttur
4 kjúklingabringur 100 g pestó 50 g rjómaostur með sólþurrkuðum tómötum 4 sólþurrkaðir tómatar 4 svartar ólífur ( án steina ) Salt og grófmalaður pipar |
Berið pestóið á bringurnar,báðum megin. Setjið eina tsk af rjómaosti á miðju hverrar bringu, stingið einni ólífu þar í og setjið einn sólþurrkaðan tómat ofan á. Leggið síðan bringurnar saman yfir fyllinguna og festið samskeytin með tannstöngli. Setjið bringurnar í eldfast mót, kryddið þær lítilsháttar með salti og pipar og bakið þær við 200 gráður í um 35 mín. Ef þið viljið gera sósu með þá bræðið þið saman rjómaost og setjið mjólk eða rjóma út í til að þynna. Gott er að bera fram brauð, hrísgrjón eða steiktar kartöflur með kryddjurtum með kjúklingabringunum. |
Marmarakaka
Þessi uppskrift er í tvö lítil form 150 g smjörlíki 1 ½ dl sykur 2 egg Þetta er hrært saman Bætið síðan út í: 5 dl hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar 2 dl mjólk |
Kakódeig Takið 1/3 af hvíta deiginu og bætið út í það 4 tsk kakó 2 tsk sykur 2 msk vatn Setjið nú helminginn af hvíta deiginu í form, Þá kemur brúna deigið og síðan restin af hvíta deiginu. Bakið í um 40 mín við 200 gráður í miðjum ofni. |
Tortellini pastaréttur
8 sneiðar skinka 12 sneiðar pepperoni 1 rauð paprika 1 broccoli haus 1 græn paprika ½ púrrulaukur Rifinn ostur 1 pk tortellini með osti Sósa: 2 ½ dl rjómi 1 mexicoostur 1 piparostur |
Aðferð: Sjóðið pastað skv.leiðbeiningum og setjið í eldfast mót. Skerið grænmeti, skinku og pepperoni smátt, steikið á pönnu og setjiið yfir pastað. Sósa: Bræðið allt saman í potti og hellið yfir pastablönduna. Stráið rifnum osti yfir og bakið í 30 mín. við 200 gráður.ATH. Það má alveg nota matreiðslurjóma í stað rjóma. Berið fram með góðu brauði. |
Sumarbollur
3 dl volg mjólk 5 tsk þurrger 1 dl olía 1 dl kotasæla 100 g rifinn ostur 2 tsk arómat 1 tsk sellerísalt Ca 400 g hveiti |
Blandið öllu saman en passið að setja ekki allt hveitið út í. Þegar þið getið komið við deigið án þess að það festist við hendurnar þá er komið nóg hveiti. Betra er að hafa deigið eins blautt og þið ráðið við. Látið hefast í 30 mín. Búið til bollur og setjið á plötu. Látið hefast aftur í 20 mín. Gott er að strá parmesanosti yfir áður en þær eru bakaðar. Verði ykkur að góðu. |
Fjölgreindaleika – vöfflur
2 egg
5 dl. súrmjólk 2 bollar hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 50 gr. smjörlíki (brætt) 1/2 tsk vanillidropar
Eggin og súrmjólkin eru hrærð saman og síðan er hinu bætt út í.
|