Gegn einelti

Skoða eineltisáætlun Salaskóla

Strax er brugðist við þegar grunur kviknar eða upplýsingar um einelti fæst. Unnið er í samráði við foreldra og málinu fylgt eftir.

Við biðjum foreldra um að hafa samband við okkur strax ef þeir hafa grun um einelti. Því fyrr sem hægt er að taka á málunum því betra.