Skólanámskrá

Skólanámskrá Salaskóla er sett saman úr mörgum mismunandi þáttum. Starfsáætlun skólans er einn þátturinn og námsáætlanir annar. Námsáætlanir eru nú færðar í mentor og foreldrar geta nálgast þær þar. Við erum að finna leið til að koma þeim einnig inn á heimasíðuna.