Fréttir

 • Útskrift 10. bekkinga miðvikudaginn 6. júní

  Útskrift 10. bekkinga miðvikudaginn 6. júní

  Útskrift 10.bekkinga verður miðvikudaginn 6. júní kl. 20.00. Þetta er hátíðleg en um leið gleðileg athöfn og mæta nemendur og foreldrar þeirra, prúðbúin. Ef t.d. afi og amma vilja koma með eru þau velkomin.  Athöfnin fer þannig fram að nemendur flytja ávörp og atriði, skólastjórnendur …
 • Skólaslit fimmtudaginn 7. júní

  Skólaslit fimmtudaginn 7. júní

  Skólaslit Salaskóla verða fimmtudaginn 7. júní nk. og eiga nemendur að mæta sem hér segir: Kl. 9:30 – 1. bekkur, 3. bekkur, 5. bekkur, 7. bekkur og 9. bekkur Kl. 10.00 – 2. bekkur, 4. bekkur, 6. bekkur og 8. bekkur. Nemendur mæta í anddyri …
 • Skíðaferð frestað

  Skíðaferð frestað

  Það verður ekki farið í Bláfjöll í dag. Færi er ómögulegt. Sem sagt venjulegur skóladagur hjá unglingadeild í dag.  
 • Fræðslufundir um netfíkn fyrir foreldra í 5. – 8. bekk

  Fræðslufundir um netfíkn fyrir foreldra í 5. – 8. bekk

  Næsta föstudag, 2. mars, verður fræðslufundur um netfíkn hér í Salaskóla fyrir foreldra og nemendur í 5. og 6. bekk. Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur fræðir foreldra og það er mjög mikilvægt að allir foreldrar mæti, eiginlega bara skyldumæting. Fundurinn hefst kl. 815 og er í …
 • Innritun fyrir næsta skólaár

  Innritun fyrir næsta skólaár

  Innritun 6 ára barna (fædd 2012) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2018 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og þeirra sem flytja í …

Allar fréttir

Á næstunni í Salaskóla

Það eru engir viðburðir á næstunni.

This message is only visible to admins:
Unable to display Facebook posts

Error: Error validating application. Application has been deleted.
Type: OAuthException
Code: 190
Click here to Troubleshoot.