Fréttir

 • Aðventuganga foreldrafélagsins er 5. desember

  Aðventuganga foreldrafélagsins er 5. desember

  Mæting kl. 17:00 í anddyri skólans. Ganga í Lindakirkju og svo kakó og smákökur í skólanum á eftir. Smellið hér til að sjá auglýsingu.
 • Áríðandi fundur fyrir foreldra í Salaskóla í dag

  Áríðandi fundur fyrir foreldra í Salaskóla í dag

  Að gefnu tilefni boða stjórn Foreldrafélags Salaskóla og skólastjórnendur til fundar í sal skólans þriðjudaginn 24. október kl. 17:30 – 18:30. Tilgangur fundarins er að upplýsa uppákomur sem orðið hafa við Hörðuvallaskóla á kvöldin, hópamyndanir m.a. með þátttöku barna úr Salaskóla. Einnig munum við ræða …
 • Niðurstöður Skólapúlsins frá síðasta skólaári

  Niðurstöður Skólapúlsins frá síðasta skólaári

  Hér er komin skýrsla um niðurstöður Skólapúlsins fyrir skólaárið 2016-2017. Allir nemendur í 6. – 10. bekk taka þátt í Skólapúlsinum og hann gefur því býsna gott yfirlit yfir viðhorf nemenda til skólans. Smellið hér til að fá skýrsluna.
 • Starfsfólk Salaskóla í námsferð til Brighton 4. – 8. október

  Starfsfólk Salaskóla í námsferð til Brighton 4. – 8. október

  Starfsfólk Salaskóla verður í námsferð í Brighton dagana 4. – 8. október. Það verður því engin kennsla frá hádegi miðvikudagsins 4. október og á fimmtudag og föstudag, 5. og 6. október. Dægradvölin er opin frá hádegi á miðvikudag og allan fimmtudaginn en hún er lokuð …
 • Linkur á valið í unglingadeild

  Linkur á valið í unglingadeild

  Velja valgrein

Allar fréttir

Á næstunni í Salaskóla

18. desember, 2017
 • Bæjarferð 10. bekkjar

  18. desember, 2017

  10. bekkingar ætla að eiga gæðastund saman í miðbænum.

  Meiri upplýsingar

19. desember, 2017
 • Jólafjör í unglingadeild

  19. desember, 2017
  Salaskoli Elementary School, Versalir 5, 201 Kópavogur, Iceland

  Þennan dag ætlum við að gera okkur glaðan dag í unglingadeildinni og hafa ýmislegt hefðbundið og óhefðbundið á dagskránni. Þar má meðal annars velja um stöðvarnar hér fyrir neðan.
  Óttarsmótið í körfubolta

  Breakout með Jóhönnu Björk og Ásu

  Spaghetti áskorun með Jóhönnu Björk og Ásu

  Spilastund með Önnu Katrínu

  Föndurstuð með Valgerði og Jóhönnu

  Jólaslökun með Jóhönnu

  Meiri upplýsingar

Stutt myndband frá skákmótum í Salaskóla í nóvember 2017 ... Sjá meiraSjá minna

Sjá á Facebook

Stutt myndband frá Lúsíu í morgun. Verið er að vinna almennilega kvikmynd frá morgninum sem við setjum svo á youtube rásina okkar. ... Sjá meiraSjá minna

photos.google.com

Sjá á Facebook

Hæhæ, við erum 3 stelpur úr 10.bekk í Salaskóla sem erum að safna fötum fyrir góðgerðamál til styrktar Rauða krossinum. Það væri frábært ef þið foreldrar gætuð farið yfir fötin með krökkunum ykkar og séð hvað er ekki í notkun eða hvað gæti verið orðið of lítið og komið með það til okkar í andyri skólans á meðan aðventugöngunni stendur - en hún er einmitt í dag kl. 17 í Salaskóla
Takk fyrir
Koma svo!!!
... Sjá meiraSjá minna

Sjá á Facebook

Minnum á aðventugönguna á morgun - þriðjudag. Mæting kl. 17 í anddyri Salaskóla. Kakó og smákökur að lokinni göngu. Allir að mæta. ... Sjá meiraSjá minna

Sjá á Facebook