Skólaslit Salaskóla 2017

Miðvikudaginn 7. júní eru skólaslit og þeim verður skipt í tvennt. Helmingur nemenda í 1. – 9. bekk mætir kl. 9:30 og hinn kl. 10:00. Í fyrstu verður safnast saman í anddyri skólans þar sem við eigum góða stund saman og eftir það gengur hver bekkur til sinnar stofu með umsjónarkennara sínum. Foreldrar eru velkomnir […]

Lesa meira

Heilsueflandi skóli

Salaskóli hefur tekið þá ákvörðun að starfa í anda Heilsueflandi grunnskóla. En samkvæmt Aðalnámsskrá grunnskóla (2011) er Heilbrigði og velferð nú einn af sex grunnþáttum menntunar. Þátttaka í Heilsueflandi grunnskóla styður skóla í að innleiða þennan grunnþátt í öllu sínu starfi. Hér má nálgast nánari upplýsingar Og hér má nálgast facebook síðu þar sem […]

Lesa meira

Kjörfundur 10. bekkjar

Það hefur verið árlegur viðburður undanfarin ár að nemendur í 10. bekk vinna að stjórnmálaverkefni í tengslum við þjóðfélagsfræði. Mynda nemendur þá stjórnmálaflokka sem bjóða sig fram til nemendaþings sem hefur það markmið að vinna að bættum hag nemenda í unglingadeild skólans. Hápunktur verkefnisins er svo framboðsfundur þar sem nemendum í 7.-9. bekk er […]

Lesa meira

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 9. og 10. bekk

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 9. og 10. bekk voru að berast okkur. Við erum að afhenda nemendum niðurstöðurnar, náðum ekki öllum áður en þeir fóru heim í dag. Skýringar við niðurstöðurnar er að finna á bakhlið blaðsins. Meðaltal Salaskóla bæði í 9. og 10. bekk er vel yfir landsmeðaltali.    

Lesa meira

Skóli eftir páskafrí

Skóli hefst eftir páskafrí þriðjudaginn 18. apríl. Það er svo stutt í næsta frí, því sumardagurinn fyrsti er á fimmtudag og þá er frí eins og kunnugt er.

Lesa meira

Spjaldtölvuverkefni Salaskóla – Foreldrar

Síðasta myndbandið um spjaldtölvuvæðingu Salaskóla þar sem rætt var við foreldra. Myndbandið má nálgast hér

Lesa meira

Á næstunni í Salaskóla

26. október, 2017
27. október, 2017