Tómstundastarf barna og unglinga

Við hvetjum foreldra til að skoða heimasíður íþrótta- og tómstundafélaga. Við birtum á facebooksíðu skólans upplýsingar um tómstundastarf eftir því sem þær berast okkur. Við dreifum ekki fjölritum um slíkt með nemendum.