Útskrift 10.bekkinga

Mánudaginn 8.júní í hádeginu frá 12.30 - 13.30 verður útskrift 10.bekkinga.

Starfsdagur kennara

Á föstudag, 2. október, er skipulagsdagur í skólanum og þá eru nemendur í fríi. Við starfsfólkið mætum, leggjum mat á skólastarfið í haust og gerum áætlanir fyrir næstu vikur. Frístundin er opin.