Fréttir

 • 10. bekkur í útskriftarferð

  10. bekkur í útskriftarferð

  Krakkarnir í 10. bekk vöknuðu fyrir allar aldir í morgun. Þeim var boðið í girnilegan morgunverð í skólanum í boði foreldrafélagsins. Að honum loknum skunduðu þau út í rútu sem færði þau á vita ævintýra einhvers staðar úti á landi. Þetta er síðasta verkefni þeirra …
 • Útivera, leikir og keppnir

  Útivera, leikir og keppnir

  Það er mikið um að vera síðustu skóladagana í Salaskóla. Við notum útisvæðið mikið á þessum árstíma og góða veðrið undanfarnar vikur hefur komið sér vel. Í dag og á morgun eru 8. og 9. bekkur með Salaskólaleikana sína. Keppa í alls konar skemmtilegum hópleikjum. …
 • Skólaslit föstudaginn 7. júní

  Skólaslit föstudaginn 7. júní

  Skólaslit Salaskóla verða föstudaginn 7. júní sem hér segir:   kl. 9:30: 1. bekkur 3. bekkur 5. bekkur 7. bekkur 9. bekkur   kl. 10:00: 2. bekkur 4. bekkur 6. bekkur 8. bekkur   Nemendur mæta í andyri þar sem verður smá viðhöfn. Að henni …
 • Útskrift 10. bekkinga fimmtudaginn 6. júní kl. 20:00

  Útskrift 10. bekkinga fimmtudaginn 6. júní kl. 20:00

  Útskrift 10.bekkinga í Salaskóla verður fimmtudaginn 6. júní kl. 20.00. Þetta er hátíðleg en um leið gleðileg athöfn og mæta nemendur og foreldrar þeirra, prúðbúin. Athöfnin fer þannig fram að nemendur flytja ávörp og atriði, skólastjórnendur og kennarar ávarpa og afhenda vitnisburð. Að útskrift lokinni …
 • Skákmeistarar Salaskóla 2019

  Skákmeistarar Salaskóla 2019

  Í morgun voru afhent verðlaun til þeirra sem bestum árangri náðu í skák í skólanum á þessu skólaári. Þeir voru þessir: Skákmeistari Salaskóla 2019: Gunnar Erik (6.árg.) Skákmeistarar aldursstiga: 8.-10. árg.: 1. sæti: Sindri Snær (10.árg.) Skákmeistari 8.-10. árg. 2. sæti: Samúel Týr (8.árg.) 3. …

Allar fréttir

Á næstunni í Salaskóla

Það eru engir viðburðir á næstunni.

This message is only visible to admins:
Unable to display Facebook posts

Error: Error validating access token: Session has expired on Tuesday, 11-Dec-18 05:55:06 PST. The current time is Thursday, 18-Jul-19 12:53:40 PDT.
Type: OAuthException
Code: 190
Subcode: 463
Click here to Troubleshoot.